Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ílagsgjafi
ENSKA
input source
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Rafeindaskjáir aðrir en sjónvörp með mismunandi valkvæða ílagsgjafa skulu, í venjulegri skipan, skipta yfir í reiðuham, nettengdan reiðuham eða annan ham sem ekki fer yfir gildandi kröfur um aflþörf fyrir reiðuham eða nettengdan reiðuham, eftir því sem við á, ef ílagsgjafi greinir ekkert ílagsmerki í meira en 10 sekúndur og að því er varðar stafrænar, gagnvirkar skriftartöflur og útsendingarskjái í meira en 60 mínútur.

[en] Electronic displays other than televisions, with various selectable input sources shall switch, as configured in the normal configuration, into standby mode, networked standby mode or another mode which does not exceed the applicable power demand requirements respectively for standby or networked standby mode when no input is detected by any input source for over 10 seconds and, for digital interactive whiteboards and for broadcast displays, for over 60 minutes.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2021 frá 1. október 2019 um kröfur varðandi visthönnun rafeindaskjáa samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB, um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1275/2008 og um niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 642/2009

[en] Commission Regulation (EU) 2019/2021 of 1 October 2019 laying down ecodesign requirements for electronic displays pursuant to Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council, amending Commission Regulation (EC) No 1275/2008 and repealing Commission Regulation (EC) No 642/2009

Skjal nr.
32019R2021
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira